fdroiddata/metadata/net.osmand.plus/is/changelogs/263.txt

1 line
554 B
Plaintext
Raw Normal View History

— Nýr eiginleiki: Flýtiaðgerðahnappur — Endurbætt svörun á snertiskjá — Nýjar leturgerðir fyrir kort fyrir fleiri staðfærslur — Stuðningur við TTS texti-í-tal fyrir héraðsmállýskur — Sjónrænar endurbætur í mörgum kortastílum og fyrir Wikipedia-gögn — Stuðningur við Open Location Code (OLC) — Birting á hæð, halla og hraðasniðum fyrir skráða GPX-ferla og reiknaðar leiðir — Stilling fyrir "Akstursstíl" og endurbætur á útreikningi hjólaleiða — Notkun hæðargagna við útreikning hjólaleiða