28 lines
1.8 KiB
Plaintext
28 lines
1.8 KiB
Plaintext
|
Lestu upplýsingar sem leynast í strikamerkjum eða útbúðu QR-kóða til að deila vefslóðum, netföngum eða texta á milli tækja.
|
||
|
|
||
|
Leit að bókum, vörum og vefsíðum fara á Google vefþjóna (fer eftir upprunalandi), en þó er hægt að sérsníða leitarhnapp í stillingunum, t.d. duckduckgo.com/?q=%s eða wikibooks.org/w/index.php?search=%s.
|
||
|
|
||
|
Styður eftirfarandi gerðir strikamerkja:
|
||
|
|
||
|
* UPC-A og UPC-E
|
||
|
* EAN-8 og EAN-13
|
||
|
* Code 39; 93; 128
|
||
|
* ITF
|
||
|
* Codabar
|
||
|
* RSS-14 (öll tilbrigði)
|
||
|
* QR-kóði
|
||
|
* Data Matrix
|
||
|
* Aztec ('beta'-gæði)
|
||
|
* PDF 417 ('alpha'-gæði)
|
||
|
|
||
|
Skoðaðu vefsvæðið fyrir upplýsingar um villuleit og útskýringar á heimildum. Forritið gerir kleift að deila tengiliðum, forritum og bókamerkjum í QR-kóða. Þess vegna þarf heimildir til að skoða tengiliði. Skoðaðu "Visit Developer Website" hér fyrir neðan ( https://github.com/zxing/zxing/wiki/Frequently-Asked-Questions ).
|
||
|
|
||
|
Ef tækið þitt nær ekki að skanna, prófaðu fyrst lausnirnar fyrir tækjavillur í stillingunum. Virkjaðu þær allar, og ef skönnun heppnast, prófaðu að afvirkja lausnirnar eina í einu til að ákvarða hver þeirra sé nauðsynleg. Ef þetta dugar ekki, prófaðu þá að hreinsa skyndiminni tækisins og stillingar þess í Android-stillingunum.
|
||
|
|
||
|
Ef þessar lausnir virka samt ekki og þú heldur að um sé að ræða vandamál í forritinu, sendu þá höfundinum skilaboð með eftirfarandi upplýsingum. Skilaboð þar sem þessar upplýsingar vantar er ekkert hægt að gera við, og verða þau þá hunsuð.
|
||
|
|
||
|
- Gerð tækis
|
||
|
- Einföld lýsing á því sem ekki virkar: hrynur? skannar ekki? lítur skringilega út?
|
||
|
- Yfirlýsing um að þú hafir fyrst prófað skrefin hér fyrir ofan
|
||
|
- Skráning í atvikaskrá frá því forritið var ræst
|