8 lines
1.2 KiB
Plaintext
8 lines
1.2 KiB
Plaintext
|
Tól til að sýsla með hlaðvörp (podcast) og spila hlaðvörp, tól sem gefur aðgang strax að milljónum ókeypis hlaðvarpa eða gegn gjaldi, frá óháðum hlaðvarpendum til umsvifamikilla útgefenda á borð við BBC, NPR og CNN. Bættu við streymum, flyttu þau inn eða út án vandkvæða með því að nota iTunes hlaðvarpagrunninn, gPodder, OPML-skrár eða einfaldar RSS-slóðir. Sparaðu vinnu, rafhleðslu og farsímagögn með öflugum sjálfvirknistýringum til að sækja þætti (tiltaktu tíma, millibil og WiFi-netkerfi) og til að eyða þáttum (byggt á stillingum á eftirlætum og töfum). En mest er um vert: Sæktu, streymdu eða settu þætti í biðröð og njóttu þeirra síðan eins og þér finnst best, með aðlaganlegum afspilunarhraða, stuðningi við kaflaskipti og niðurteljara fyrir svæfingu.
|
||
|
|
||
|
AntennaPod er gert af áhugafólki um hlaðvörp og er alveg án auglýsinga, það er uppfært reglulega eftir ábendingar frá fólki eins og þér.
|
||
|
|
||
|
'''ATH.''' Flattr-virknin er gerð óvirk í þessari útgáfu þar sem API-lyklarnir eru ekki í grunnkóðanum.
|
||
|
|
||
|
Skoðaðu [https://github.com/AntennaPod/AntennaPod/wiki/About-AntennaPod#all-features heildarlista yfir eiginleikana] á Wiki-síðunum okkar.
|