fdroiddata/metadata/com.menny.android.anysoftke.../is/description.txt

18 lines
1.2 KiB
Plaintext

Annað skjályklaborð sem styður við mörg tungumál.
* Marg-tungumála lyklaborðsstuðningur með viðbótarpökkum (enska er sjálfgefin)
* Söfn fyrir orðaklárun í mörgum tungumálum
* Fjölsnertistuðningur
* Útvíkkun á lyklaborði (strjúktu fingri alla leið út af lyklaborðinu)
* Stuðningur við bendingar: strjúktu til hægri eða vinstri til að skipta um uppsetningu; strjúktu upp til að sjá hástafi; strjúktu niður til að loka lyklaborðinu
* Stuðningur við útlitsþemu (kemur með nokkrum skinnum)
* Emoji-lyklaborð plús leit með emoji-merkjum - skrifaðu ":emoji_name"
* Innbyggður ritill fyrir orðasafn notandans
* Hægt að fá 16-lykla enskt lyklaborð
* Hreyfingar bendils er hægt að kortleggja/varpa sem fasta lykla á lyklaborði
* Innbyggður stuðningur við ARM, x86 og MIPS
* Raddinntak
* Hægt að nota annað en staðfærslu kerfisins
Við reynum að gefa út alla tungumálapakka og þemu sem koma með upprunalegu XML og tileinkun/notkunarleyfi fyrir orðasöfnin. Fyrir ítarlegri upplýsingar ættirðu að skoða [http://f-droid.org/forums/topic/anysoftkeyboard-language-packs-layouts-plans/#post-6408 umfjöllunina á spjallsvæði] f-droid.org.