14 lines
1,017 B
Plaintext
14 lines
1,017 B
Plaintext
|
F-Droid þarfnast rótaraðgangs til að geta sett upp F-Droid forgangsviðbótina sem "priv-app" í kerfinu.
|
||
|
|
||
|
[[org.fdroid.fdroid]] getur nýtt sér kerfisheimildir til að setja upp, uppfæra og fjarlægja forrit án utanaðkomandi afskipta. Eina leiðin til að öðlast þessar heimildir er að gerast kerfisforrit.
|
||
|
|
||
|
Þarna kemur forgangsviðbótin til skjalana - hún er sjálfstætt forrit og mikið minna, hægt er að setja það upp sem kerfisforrit sem á samskipti við aðalforritið með AIDL IPC.
|
||
|
|
||
|
Þetta hefur ýmsa kosti í för með sér:
|
||
|
|
||
|
* Minna pláss notað á disksneið (minnishluta) kerfisins
|
||
|
* Kerfisuppfærslur fjarlægja ekki F-Droid
|
||
|
* Ferlið við uppsetningu inn í kerfið í gegnum rótaraðgang er öruggara
|
||
|
|
||
|
Í stað þessarar byggingarútgáfu, munu flestir notendur vilja setja upp OTA (Over-The-Air) ZIP-uppfærsluskrána sem kallast [[org.fdroid.fdroid.privileged.ota]]. Þetta er hér til að uppfæra forgangsviðbótina þegar hún hefur verið sett upp með OTA ZIP-skránni.
|